17. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 4. nóvember 2019 kl. 09:36


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:36
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:36
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:49
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:36
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:36
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:36
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:36

Haraldur Benediktsson, Ágúst Ólafur Ágústsson og Páll Magnússon voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2020 Kl. 09:36
Lögð var fram áætlun um dagskrá næstu funda og rætt var um þá vinnu sem framundan er við vinnslu fjárlagafrumvarpsins. Lagt var fram vinnuskjal yfir svör við minnisblöðum sem nefndin hefur óskað eftir frá ráðuneytunum.

2) Önnur mál Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:21
Fundargerð 16. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:23